fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Voru þetta mistökin sem stjóri Barcelona gerði í gær?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. maí 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, gerði mistök í gær samkvæmt fyrrum landsliðsþjálfara Englands, Fabio Capello.

Capello sá leik Barcelona og Liverpool í gær en Liverpool hafði betur sannfæradi 4-0 á Anfield og er á leið í úrslit Meistaradeildarinnar.

Philippe Coutinho byrjaði hjá Barcelona líkt og í fyrri leiknum er liðið vann 3-0 sigur á heimavelli.

Capello telur að það hafi verið mistök hjá Valverde að byrja með Coutinho þar sem hann stendur sig aldrei á útivelli að hans mati.

,,Valverde var ansi fljótur á sér með því að spila sama liði í seinni leiknum og í þeim fyrri,“ sagði Capello.

,,Að mínu mati þá þurfti Coutinho ekki að spila þennan leik. Hann gerir ekkert á útivelli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði
433
Fyrir 18 klukkutímum

Baptista er hættur

Baptista er hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hannes segir mál Gary Martin ekki trufla: „Þetta er rætt eins og ann­ars staðar“

Hannes segir mál Gary Martin ekki trufla: „Þetta er rætt eins og ann­ars staðar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“