fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Liverpool hafði góð áhrif á Tottenham: ,,Hann nefndi þeirra frammistöðu“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. maí 2019 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Rose lék með liði Tottenham í kvöld sem vann magnaðan 3-2 sigur á Ajax í Meistaradeildinni.

Tottenham lenti 2-0 undir í kvöld en sneri leiknum sér í vil og vann að lokum 3-2 sigur og fer í úrslitaleikinn.

Rose segir að leikmenn liðsins hafi einnig horft á leik Liverpool í gær sem mætti Barcelona og vann 4-0 sigur.

,,Við sáum Liverpool spila í gærkvöldi. Leikurinn er aldrei búinn fyrr en hann er búinn,“ sagði Rose.

,,Við vorum ósáttir við byrjunina í fyrri leiknum og við byrjuðum eins í kvöld. Eftir hálfleikinn þá mættum við þó til leiks.“

,,Stjórinn nefndi frammistöðu Liverpool á hótelinu fyrir leikinn – það er í lagi ef við töpum en við verðum að tapa rétt.“

,,Við vorum heppnir að komast áfram og horfum nú til úrslitaleiksins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Hauka hætti skyndilega eftir nokkra leiki

Þjálfari Hauka hætti skyndilega eftir nokkra leiki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði
433
Fyrir 15 klukkutímum

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig
433
Fyrir 18 klukkutímum
Baptista er hættur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho telur sig vita hvað Hazard gerir í sumar

Mourinho telur sig vita hvað Hazard gerir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Tilefnislaus árás – Var rotaður á Ibiza

Sjáðu myndirnar: Tilefnislaus árás – Var rotaður á Ibiza
433Sport
Í gær

KSÍ safnar gögnum eftir rasísk ummæli Björgvins: Líkur á að honum verði refsað

KSÍ safnar gögnum eftir rasísk ummæli Björgvins: Líkur á að honum verði refsað