fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Byrjunarlið U17: Andri Lucas Guðjohnsen settur á bekkinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. maí 2019 09:54

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik sínum á EM 2019 og hefur Davíð Snorri Jónasson tilkynnt byrjunarlið leiksins.

Strákarnir unnu góðan 3-2 sigur gegn Rússlandi í fyrsta leik sínum á mótinu á meðan Uungverjaland vann Portúgal 1-0.

Þrjár breytingar eru gerðar á liði Íslands. Hákon Arnar Haraldsson, Danijel Dejan Djuric og Kristall Máni Ingason koma inn í byrjunarliðið. Út fara þeir Andri Lucas Guðjohnsen, Andri Fannar Baldursson og Ísak Bergmann Jóhannesson.

Leikurinn fer fram á Home Farm í Dublin og hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma.

Hægt verður að fylgjast með gangi leiksins á miðlum KSÍ og vef UEFA.

Byrjunarlið Íslands
Ólafur Kristófer Helgason (M)
Valgeir Valgeirsson
Oliver Stefánsson (F)
Jón Gísli Eyland Gíslason
Róbert Orri Þorkelsson
Orri Hrafn Kjartansson
Davíð Snær Jóhannsson
Hákon Andri Haraldsson
Danijel Dejan Djuric
Mikael Egill Ellertsson
Kristall Máni Ingason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Hauka hætti skyndilega eftir nokkra leiki

Þjálfari Hauka hætti skyndilega eftir nokkra leiki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði
433
Fyrir 15 klukkutímum

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig
433
Fyrir 18 klukkutímum
Baptista er hættur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho telur sig vita hvað Hazard gerir í sumar

Mourinho telur sig vita hvað Hazard gerir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Tilefnislaus árás – Var rotaður á Ibiza

Sjáðu myndirnar: Tilefnislaus árás – Var rotaður á Ibiza
433Sport
Í gær

KSÍ safnar gögnum eftir rasísk ummæli Björgvins: Líkur á að honum verði refsað

KSÍ safnar gögnum eftir rasísk ummæli Björgvins: Líkur á að honum verði refsað