fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Arnar og Eiður Smári fara með strákana til Danmerkur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2019 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðfest hefur verið að U21 landslið karla mætir Danmörku í vináttuleik föstudaginn 7. júní næstkomandi.

Leikið verður á CASA Arena í Horsens og hefst leikurinn kl. 17:00 að staðartíma (15:00 ísl. tími). CASA Arena tekur 10.400 áhorfendur, þar af 7.500 í sæti, og fyrir utan knattspyrnuleiki er leikvangurinn einnig notaður fyrir tónleika hald og Speedway-mótorhjólakeppni.

Ísland hefur 10 sinnum áður mætt Danmörku í þessum aldursflokki og unnið tvisvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433
Í gær

Brandur gerir þriggja ára samning við FH

Brandur gerir þriggja ára samning við FH
433Sport
Í gær

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“