fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Gagnrýnir Van Dijk hressilega: ,,Þetta eru engin geimvísindi“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2019 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, gagnrýndi Virgil van Dijk hressilega eftir leik Liverpool og Barcelona í kvöld.

Luis Suarez skoraði fyrsta mark Barcelona í fyrri hálfleik en liðið vann að lokum 3-0 sigur.

Ferdinand lét Van Dijk aðeins heyra það fyrir varnarvinnuna í fyrsta markinu og segir hann hafa verið sofandi.

,,Þetta var Van Dijk að kenna. Hann sér Suarez, hann benti á hvar hann vildi fá boltann,“ sagði Ferdinand.

,,Þetta eru engin geimvísindi. Hann er alveg fyrir framan hann. Þetta er þeirra maður, með níu aftan á treyjunni.“

,,Van Dijk stóð bara þarna. Það er glæpsamlegt í þessari stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433
Í gær

Brandur gerir þriggja ára samning við FH

Brandur gerir þriggja ára samning við FH
433Sport
Í gær

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“