fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Enginn skapar fleiri færi í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn leikmaður í Meistaradeild Evrópu sem hefur skapað jafn mörg færi á leiktíðinnu og Dusan Tadic.

Tadic er leikmaður Ajax í Hollandi og lék með liðinu í frábærum 1-0 útisigri á Tottenham í kvöld.

Eins og oft áður þá var Tadic í essinu sínu á miðjunni og skapaði þó nokkur hættuleg færi fyrir liðsfélaga.

Hann hefur nú búið til 32 færi í deild þeirra bestu sem er meira en nokkur annar leikmaður.

Tadic kom til Ajax í sumar en hann hafði fyrir það leikið með Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Leikmenn á borð við Lionel Messi komast því ekki á sama stall og Tadic í þessari keppni þegar kemur að því að skapa færi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði
433
Fyrir 18 klukkutímum

Baptista er hættur

Baptista er hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hannes segir mál Gary Martin ekki trufla: „Þetta er rætt eins og ann­ars staðar“

Hannes segir mál Gary Martin ekki trufla: „Þetta er rætt eins og ann­ars staðar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“