fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Einkunnir úr leik Tottenham og Ajax – Markaskorarinn bestur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er ekki í frábærri stöðu í Meistaradeild Evrópu eftir leik gegn Ajax í kvöld.

Um var að ræða leik í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en Ajax vann þá ensku 1-0 á útivelli.

Seinni leikur liðanna fer svo fram í Hollandi og er Ajax því í gríðarlega góðri stöðu.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en tölfræðisíðan WhoScored tók saman.

Tottenham:
Lloris 6,1
Trippier 6,6
Sanchez 6,8
Alderweireld 7
Vertonghen 6,1
Rose 6,5
Wanyama 6,7
Alli 6,6
Eriksen 6,8
Lucas 6,8
Llorente 7,3

Varamenn:
Sissoko 6,4

Ajax:
Onana 7,1
Veltman 7,3
De Ligt 7,1
Blind 8
Tagliafico 6,8
Schone 7,1
De Jong 7,9
Van de Beek 8,5
Ziyech 8
Neres 6,3
Tadic 6,4

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433
Í gær

Brandur gerir þriggja ára samning við FH

Brandur gerir þriggja ára samning við FH
433Sport
Í gær

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“