fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
433

Líkleg byrjunarlið Vals og Víkings: Svona eru stuðlarnir á leikinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2019 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærsta og vinsælasta íþróttakeppni á Íslandi hefst um helgina þegar Pepsi Max-deild karla fer af stað. Um er að ræða efstu deild karla í knattspyrnu og að mati margra er þessi vinsælasta íþrótt í heimi vorboðinn ljúfi. 12 lið eru í deildinni líkt og síðustu ár. Hart verður barist á toppnum en ekki síður á botninum.

Boltinn rúllar af stað í kvöld klukkan 20:00 þegar Valur og Víkingur eigast við á Hlíðarenda. Spennandi leikur, þar sem Íslandsmeistarar Vals mæta Víkingi sem er með mikið breytt lið.

Lengjan sem er með alla leikina í Pepsi deildinni hjá sér metur möguleika Víkings ekki mikla.

Stuðlar á Lengjunni:
Valur – 1,2
Jafntefli – 4,5
Víkingur – 7,4

Smelltu hér til að veðja á leikinn

Hér að neðan má sjá líkleg byrjunarlið en Hannes Þór Halldórsson, tekur út leikbann hjá Val.

Valur (4-2-3-1)
Anton Ari Einarsson, Birkir Már Sævarsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Sebastian Hedlund, Bjarni Ólafur Eiríksson, Haukur Páll Sigurðsson, Lasse Petry, Kaj Leo, Emil Lyng, Sigurður Egill Lárusson, Gary Martin.

Víkingur (4-3-3)
Þórður Ingason, Davíð Örn Atlason, Sölvi Geir Ottesen, Halldór Smári Sigurðsson, Dofri Snorrason, Erlingur Agnarsson, Júlíus Magnússon, Ágúst Eðvald Hlynsson, Atli Hrafn Andrason, Rick Ten Voorde, Nikolaj Hansen

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Van Persie velur þá sex bestu

Van Persie velur þá sex bestu
433
Fyrir 5 klukkutímum

Ludovit Reis til Barcelona

Ludovit Reis til Barcelona
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku
433
Fyrir 10 klukkutímum

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar