fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
433

Svona er að vinna með Mourinho: Brjálaðist þrátt fyrir þrennu í fyrri hálfleik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert grín að vinna undir stjórn portúgalska þjálfarans Jose Mourinho.

Mourinho var við stjórnvölin hjá Real tímabilið 2010/2011 er Emmanuel Adebayor lék með liðinu.

Adebayor hefur aðeins tjáð sig um Mourinho og hvernig hann bjóst við gríðarlega miklu af sínum leikmönnum.

Í eitt skipti hafði Cristiano Ronaldo skorað þrennu í fyrri hálfleik en fékk samt sem áður að heyra það frá landa sínum.

,,Hjá Real þá vorum við að vinna 3-0 í hálfleik og Mourinho kom inn í klefann og var brjálaður,“ sagði Adebayor.

,,Hann sparkaði í ísskápinn, í sjónvarpið og kastaði vatni. Hann vildi drepa alla. Hann hraunaði yfir Ronaldo eitt skiptið eftir að hann hafði skorað þrennu.“

,,Hann sagði: ‘allir segja að þú sért besti leikmaður heims en samt spilaru svona illa. Sýndu mér að þú sért sá besti.’

,,Cristiano tók þessu. Ronaldo skoraði kannski þrennu en talaði um færið sem hann klúðraði.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Van Persie velur þá sex bestu

Van Persie velur þá sex bestu
433
Fyrir 5 klukkutímum

Ludovit Reis til Barcelona

Ludovit Reis til Barcelona
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku
433
Fyrir 10 klukkutímum

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar