fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
433

Solskjær hlustar á goðsögn United: ,,Særir hann eins mikið og okkur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, heyrði ummæli Roy Keane í gær yfir leik United við granna sína í City.

Keane var ekki ánægður með frammistöðu United í leiknum og sagði að sumir leikmenn hefðu kostað Jose Mourinho starfið hjá félaginu.

Solskjær segist virða skoðun Keane en þeir voru lengi samherjar hjá United og unnu titla saman.

,,Ég og Roy höfum alltaf átt frábært samband. Ég virði hans skoðun, hans skoðun sem hann á rétt á,“ sagði Solskjær.

,,Við spiluðum saman í mörg ár og hann er Manchester United-maður. Þetta særir hann eins mikið og aðra sem tengjast okkur, að við séum eins langt frá City eins og við erum.“

,,Það er mitt starf að sjá til þess að við séum með réttu leikmennina þegar undirbúningstímabilið hefst. Annað er ekki í lagi.“

,,Þegar þú spilar fyrir Manchester United þá er sviðsljósið á þér og þú þarft að leggja þig fram á hverjum einasta degi eins og þeir gerðu í dag. Það er þitt starf.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Van Persie velur þá sex bestu

Van Persie velur þá sex bestu
433
Fyrir 4 klukkutímum

Ludovit Reis til Barcelona

Ludovit Reis til Barcelona
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku
433
Fyrir 10 klukkutímum

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar