fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
433

Orðaður við Manchester United: ,,Hef aldrei falið það að ég vil spila í úrvalsdeildinni“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Meunier, bakvörður Paris Saint-Germain, hefur undanfarnar vikur verið orðaður við brottför.

Manchester United er talið hafa áhuga á þessum hægri bakverði sem spilar einnig með belgíska landsliðinu.

Meunier er samningsbundinn PSG til ársins 2020 og gæti félagið hlustað á tilboð í hann í sumar.

Hann hefur nú viðurkennt það að hann hafi áhuga á að spila í ensku úrvalsdeildinni einn daginn.

,,Já það er áhugi þaðan en ekki bara þaðan. Það hefur jafnvel komið áhugi frá Kína,“ sagði Meunier.

,,Ég hef aldrei falið það að mig langi að spila í ensku úrvalsdeildinni.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Van Persie velur þá sex bestu

Van Persie velur þá sex bestu
433
Fyrir 4 klukkutímum

Ludovit Reis til Barcelona

Ludovit Reis til Barcelona
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku
433
Fyrir 10 klukkutímum

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar