fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
433

Gæti lagt skóna á hilluna og unnið fyrir Solskjær

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Fletcher, fyrrum leikmaður Manchester United, gæti verið að snúa aftur til félagsins.

Frá þessu greina enskir miðlar en Fletcher er 35 ára gamall í dag og er enn að spila með Stoke í næst efstu deild.

Búist er sterklega við því að Fletcher leggi skóna á hilluna eftiur tímabilið en hann spilaði seinast fyrir mánuði síðan.

Það verða breytingar á þjálfarateymi United í sumar og gæti Ole Gunnar Solskjær reynt að fá Fletcher til liðs við sig.

The Telegraph greinir frá þessu en Fletcher gæti farið í njósnarateymi United og hjálpað að finna nýjar vonarstjörnur.

Fletcher er uppalinn hjá United og lék fyrir 200 leiki áður en hann yfirgaf félagið árið 2015.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Van Persie velur þá sex bestu

Van Persie velur þá sex bestu
433
Fyrir 5 klukkutímum

Ludovit Reis til Barcelona

Ludovit Reis til Barcelona
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku
433
Fyrir 10 klukkutímum

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar