fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Gæti lagt skóna á hilluna og unnið fyrir Solskjær

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Fletcher, fyrrum leikmaður Manchester United, gæti verið að snúa aftur til félagsins.

Frá þessu greina enskir miðlar en Fletcher er 35 ára gamall í dag og er enn að spila með Stoke í næst efstu deild.

Búist er sterklega við því að Fletcher leggi skóna á hilluna eftiur tímabilið en hann spilaði seinast fyrir mánuði síðan.

Það verða breytingar á þjálfarateymi United í sumar og gæti Ole Gunnar Solskjær reynt að fá Fletcher til liðs við sig.

The Telegraph greinir frá þessu en Fletcher gæti farið í njósnarateymi United og hjálpað að finna nýjar vonarstjörnur.

Fletcher er uppalinn hjá United og lék fyrir 200 leiki áður en hann yfirgaf félagið árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?