fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
433

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alastair Campbell, fyrrum talsmaður Tony Blair, forsetisráðherra Bretlands, er mikill stuðningsmaður Burnley.

Campbell hefur aldrei farið leynt með ást sína á Burnley og er gríðarlegur aðdáandi stjóra liðsins, Sean Dyche.

Campbell telur að Dyche sé besti þjálfari úrvalsdeildarinnar í dag og telur að enginn hefði getað afrekað það sama hjá félaginu.

Burnley hefur verið í fallbaráttu á þessu tímabili en er í ansi góðri stöðu eftir jafntefli við Chelsea á mánudag.

,,Ekki vanmeta þessa ótrúlegu sigurgöngu sem félagið hefur verið á undanfarið ár,“ sagði Campbell.

,,Ég er ekki sannfærður um að Pep Guardiola, Arsene Wenger, Jose Mourinho eða Jurgen Klopp hefðu gert eins vel hjá Burnley og Dyche hefur gert.“

,,Ég held að hann hafi náð betri árangri með Burnley en nokkur annar þjálfari hefði náð.“

,,Sean Dyche gæti unnið úrvalsdeildina eða Meistaradeildina með City eða Liverpool. Þeir gætu hins vegar ekki gert það sem hann gerði hjá Burnley.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Van Persie velur þá sex bestu

Van Persie velur þá sex bestu
433
Fyrir 4 klukkutímum

Ludovit Reis til Barcelona

Ludovit Reis til Barcelona
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku
433
Fyrir 10 klukkutímum

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar