fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Af hverju er hann ekki í liði ársins? – Félagið birti grein á heimasíðunni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 17:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólk Chelsea er hissa þessa stundina eftir að lið ársins á Englandi var birt í morgun.

Allir leikmenn í liðinu leika með Manchester City eða Liverpool fyrir utan Paul Pogba, miðjumann Manchester United.

Það vakti athygli að Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var ekki valinn í liðið þrátt fyrir að hafa verið langbesti leikmaður liðsins á tímabilinu.

Það er enginn leikmaður sem hefur komið að fleiri mörkum í deildinni en Hazard sem gæti verið á förum í sumar.

Hazard var tilnefndur sem leikmaður ársins á Englandi en af einhverjum ástæðum kemst hann þó ekki í lið ársins.

Chelsea birti grein á heimasíðu sinni í dag þar sem rætt er um þessa ákvörðun að velja Hazard ekki í liðið.

Enginn hjá Chelsea virðist skilja þessa ákvörðun og eru stuðningsmenn félagsins einnig undrandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United