fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
433

Solskjær fór í ferðalag á gamlar slóðir í dag: Reynir að kveikja neista í leikmönnum United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður hart tekist á í Manchester í kvöld þegar City heimsækir United í mikilvægum leik fyrir báða aðila. United reynir að ná Meistaradeildarsæti en City berst um sigur í deildinni.

City má ekki missa stig þar sem Liverpool er á flugi, tapi liðið stigum í kvöld er Liverpool komið með níu fingur á þann stóra.

Kevin De Bruyne er frá vegna meiðsla hjá City, sem er mikið áfall fyrir félagið. Líkleg byrjunarlið eru hér að neðan.

Leikmenn United æfðu í morgun, athygli vakti að Ole Gunnar Solskjær fór með leikmenn United á gamlar slóðir. Leikmenn United æfðu á Cliff, æfingasvæðinu. Svæðið er gamla svæði félagsins, þar sem Solskjær æfði lengi vel.

Í stað þess að fara á Carrington æfingasvæðið fór Solskjær að rifja upp gamla tíma, hann reynir allt til að kveikja í sínum mönnum. Eftir vonbrigði helgarinnar, gegn Everton.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Van Persie velur þá sex bestu

Van Persie velur þá sex bestu
433
Fyrir 5 klukkutímum

Ludovit Reis til Barcelona

Ludovit Reis til Barcelona
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku
433
Fyrir 10 klukkutímum

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar