fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019
433

Einkunnir þegar City vann United og steig stórt skref í átt að titlinum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er skrefi nær því að vinna ensku úrvalsdeildina, annað árið í röð undir stjórn Pep Guardiola, eftir sigur á Manchester United.

Öll hjól eru farin undan vagninum sem Ole Gunnar Solskjær, stýrir. Manchester United er í frjálsu falli.

Markalaust var í hálfleik en eftir ágætis byrjun Manchester United, var City sterkari aðilinn.

Manchester United gaf hressilega eftir í síðari hálfleik og City gekk á lagið, Bernardo Silva skoraði fyrsta mark leiksins. Luke Shaw bakkaði frá honum og David De Gea gerði illa í markinu.

Leroy Sane bætti svo við eftir skyndisókn en aftur, var De Gea í markinu, slakur. 0-2 forysta City og sigurinn klár.

City komið á topp deildarinnar þegar þrír leikir eru eftir, liðið á leiki við Burnley, Leicester og Brighton eftir. Liðið er stigi á undan Liverpool sem á eftir að mæta Huddersfield, Newcastle og Wolves.

Einkunnir úr leiknum eru hér að neðan.

Man Utd: De Gea (4), Young (6), Darmian (5), Smalling (6), Lindelof (6), Shaw (5), Pereira (5), Fred (4), Pogba (6), Lingard (4), Rashford (5).

Man City: Ederson (8), Walker (6), Kompany (5), Laporte (7), Zinchenko (7), Gundogan (6), Fernandinho (7), David Silva (8), Bernardo Silva (8), Sterling (7), Aguero (7)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Bale: Við erum vélmenni

Bale: Við erum vélmenni
433
Fyrir 5 klukkutímum
Ottó Björn í KA
433
Fyrir 6 klukkutímum

Mbappe vildi fara: ,,Ég sannfærði hann og faðir hans“

Mbappe vildi fara: ,,Ég sannfærði hann og faðir hans“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Hentar hann leikstíl Manchester City betur?

Hentar hann leikstíl Manchester City betur?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er Manchester City að skemma fótboltann?

Er Manchester City að skemma fótboltann?
433
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool og Bayern berjast um öflugan framherja

Liverpool og Bayern berjast um öflugan framherja
433
Í gær

Staðfestir viðræður við Griezmann

Staðfestir viðræður við Griezmann
433Sport
Í gær

Óli Kristjáns öskraði á sína menn: ,,Njótið þess að sjúga karamelluna“

Óli Kristjáns öskraði á sína menn: ,,Njótið þess að sjúga karamelluna“