fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Arsenal varð sér til skammar gegn Wolves

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal heldur áfram slöku gengi sínu á útivelli en liðið heimsótti Wolves á Molineux, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Arsenal fékk á sig þrjú mörk í fyrri hálfleik og þar með var sagan skrifuð, Ruben Neves skoraði fyrsta markið.

Matt Doherty bætti við marki áður en Diogo Jota skoraði þriðja markið.

Arsenal spilaði ögn betur í síðari hálfleik og Sokratis lagaði stöðuna þegar tíu mínútur voru eftir.

Arsenal í fimmta sæti deildarinnar og hefur hallað undan fæti hjá liðinu á síðustu vikum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Baptista er hættur

Baptista er hættur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt
433
Fyrir 16 klukkutímum

Brandur gerir þriggja ára samning við FH

Brandur gerir þriggja ára samning við FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“