fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid vill losna við Gareth Bale í sumar, Zinedine Zidane ætlar sér að hreinsa til í herbúðum félagsns.

Marca segir í dag að Bale sé til sölu og vonast Real Madrid til að eitthvað félag sé tilbúið að kaupa hann.

Ef ekki tekst að selja Bale, ætlar Real Madrid að lána Bale. Ef mark má taka á frétt Marca.

Sagt er að Real Madrid horfi til Manchester United, sem lengi hefur haft áhuga á Bale. Sagt er að það gæti kostað 5 milljónir punda að fá Bale á láni í eitt ár.

Bale er launahæsti leikmaður Real Madrir með nálægt 500 þúsund pund á viku, það er því erfitt að losna við hann. Bale er 29 ára gamall.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Wenger mætir til að sjá Tottenham en ekki Arsenal

Wenger mætir til að sjá Tottenham en ekki Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfari Hauka hætti skyndilega eftir nokkra leiki

Þjálfari Hauka hætti skyndilega eftir nokkra leiki
433
Fyrir 18 klukkutímum

Cole hættur við að hætta

Cole hættur við að hætta
433
Fyrir 19 klukkutímum

Sár og leiður: Vonar að fyrrum stjóri sinn vinni ekki neitt

Sár og leiður: Vonar að fyrrum stjóri sinn vinni ekki neitt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane
433Sport
Í gær

Ögmundur fór langt niður eftir sms frá KSÍ: Tengdapabbi hans stal senunni – „Hann gerir allt fyrir mig“

Ögmundur fór langt niður eftir sms frá KSÍ: Tengdapabbi hans stal senunni – „Hann gerir allt fyrir mig“
433
Í gær

Gylfi fær nýjan markvörð til Everton: Danskur risi

Gylfi fær nýjan markvörð til Everton: Danskur risi