fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Íslandsvinurinn fær starf í Ástralíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 08:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Fowler var í nótt, ráðinn þjálfari Brisbane Roar í úrvalsdeildinni í Ástralíu.

Þessi 44 ára gamli kappi skrifaði undir tveggja ára samning, hann tekur við þegar þetta tímabil er á enda.

Fowler hefur aðeins starfað í unglingastarfi Liverpool, auk þess stýrði hann nokkrum leikjum í Taílandi.

,,Ég er virkilega spenntur fyrir þessari áskorun, ég ætla mér að ná árangri hjá þessu félagi,“ sagði Fowler.

Fowler er Íslandsvinur en ekki eru mörg ár síðan að hann kom til landsins og sletti hressilega úr klafunum, með stuðningsmannaklúbbi Liverpool á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Baptista er hættur

Baptista er hættur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt
433
Fyrir 16 klukkutímum

Brandur gerir þriggja ára samning við FH

Brandur gerir þriggja ára samning við FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“