fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
433

Fullyrða að það sé búið að skipuleggja brottför Pogba – Enginn reynir að stöðva skiptin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska blaðið L’Equipe segir að miðjumaðurinn Paul Pogba sé á förum frá Manchester United í sumar.

Samkvæmt heimildum blaðsins sem kemur út á morgun þá er búið að skipuleggja brottför franska miðjumannsins.

Pogba hefur sterklega verið orðaður við brottför síðustu vikur en Real Madrid og Barcelona hafa áhuga.

Pogba er sagður vera kominn með leið á vandræðum United og vill reyna fyrir sér annars staðar.

Hann hefur ekki þótt standast væntingar á þessu tímabili en spilamennskan batnaði þó verulega eftir komu Ole Gunnar Solskjær.

Pogba á aðeins tvö ár eftir af samningi sínum við United og hefur félagið ekki reynt að framlengja hann.

Greint er frá því að United ætli ekki að reyna að koma í veg fyrir skipti Pogba ef rétt tilboð berst í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Van Persie velur þá sex bestu

Van Persie velur þá sex bestu
433
Fyrir 4 klukkutímum

Ludovit Reis til Barcelona

Ludovit Reis til Barcelona
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku
433
Fyrir 10 klukkutímum

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar