fbpx
Mánudagur 24.júní 2019
433

Albert hetja AZ í mikilvægum leik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 19:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar í kvöld sem mætti Heracles í hollensku úrvalsdeildinni.

Albert og félagar unnu gríðarlega mikilvægan sigur en liðið stefnir á að ná þriðja sæti deildarinnar og fá þar tryggt sæti í Evrópudeildinni.

AZ hafði betur með tveimur mörkum gegn einu og er nú fjórum stigum á eftir Feyenoord sem er í þriðja sætinu.

Albert lék allan leikinn með AZ í kvöld og reyndist hetja liðsins í síðari hálfleik.

Albert hefur fengið tækifæri í undanförnum leikjum AZ og skoraði annað mark liðsins í 2-1 sigri til að tryggja sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Túfa ætlar að kaupa: Við þurfum á hjálp að halda

Túfa ætlar að kaupa: Við þurfum á hjálp að halda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haukur Páll segir tapið hafa verið þungt: Það tók smá á daginn eftir

Haukur Páll segir tapið hafa verið þungt: Það tók smá á daginn eftir
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Stjörnunnar og Fylkis: Danni Lax byrjar

Byrjunarlið Stjörnunnar og Fylkis: Danni Lax byrjar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og Stjörnunnar – Emil Lyng kominn á bekkinn

Byrjunarlið Vals og Stjörnunnar – Emil Lyng kominn á bekkinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Einn sá hataðasti sagður vera að snúa aftur til Englands

Einn sá hataðasti sagður vera að snúa aftur til Englands
433
Fyrir 21 klukkutímum

Ástæða þess að Real fékk aldrei Messi

Ástæða þess að Real fékk aldrei Messi