fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Leikmenn United duglegri undir stjórn Mourinho

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2019 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Manchester United hljóp meira undir stjórn Jose Mourinho en það gerir undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Þetta kemur fram í tölfræði dagsins en leikmenn United urðu sér til skammar á Goodison Park í gær.

Þá mættu þeir liði Everton á útivelli og höfðu heimamenn betur sannfærandi, 4-0.

Á tímabilinu hafa leikmenn United hlaupið 107,8 kílmómetra að meðaltali í leik og situr liðið við botninn þegar kemur að vinnusemi.

Lið Arsenal er til samanburðar á toppnum en leikmenn liðsins hlaupa að meðaltali 114,7 kílómetra í leikjum.

Vinnusemnin var meiri hjá leikmönnum United undir Mourinho þó að það hafi ekki munað miklu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit