fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
433

Klopp biður um hjálp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur beðið enska knattspyrnusambandið um hjálp og vill sjá breytingar.

Klopp og félagar mæta Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en þurfa einnig að spila í ensku úrvalsdeildinni og fá stutt frí.

Klopp hvetur úrvalsdeildina til að gera eins og í Hollandi þar sem heil umferð var færð fram tvær vikur fram í tímann til að hjálpa Ajax að undirbúa sig fyrir slag gegn Tottenham.

,,Hollenska deildin var að glíma við vandamál því í síðustu tveimur umferðunum eiga öll lið að spila á sama tíma,“ sagði Klopp.

,,Maður hefði haldið að þeir myndu færa leikinn yfir á laugardag en það var ekki gert, ég veit ekki af hverju.“

,,Myndi eitthvað svona gerast á Englandi? Nei, ég held að það myndi ekki gerast hér og ekki í Þýskalandi.“

,,Ég tel að enska úrvalsdeildin þurfi að styðja við bakið á sínum liðum. Við erum komnir í undanúrslit í Evrópu og það er stórt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Van Persie velur þá sex bestu

Van Persie velur þá sex bestu
433
Fyrir 4 klukkutímum

Ludovit Reis til Barcelona

Ludovit Reis til Barcelona
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku
433
Fyrir 10 klukkutímum

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar