fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

David Moyes: Vonandi var ég ekki svona slæmur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2019 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes var gestur í setti BT Sport í dag yfir leik Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Moyes þekkir vel til beggja liða en hann náði frábærum árangri með Everton áður en hann stoppaði stutt hjá United.

Spilamennska United var hræðileg á Goodison Park í dag og tapaði liðið sannfærandi 4-0.

Moyes var spurður út í spilamennsku liðsins og segir að það sé langt síðan hann hafi séð eins slæma frammistöðu frá félaginu.

,,Það er langt síðan ég sá eins slaka frammistöðu frá Manchester United,“ sagði Moyes.

,,Sumir gætu horft til baka á minn tíma þarna en ég verð að segja það að ég vona að ég hafi ekki verið svona slæmur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo skilur ekkert – Af hverju fór hann ekki?

Ronaldo skilur ekkert – Af hverju fór hann ekki?
433
Fyrir 17 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleik Liverpool og Arsenal

Líkleg byrjunarlið í stórleik Liverpool og Arsenal
433
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að starf Emery sé mjög erfitt

Segir að starf Emery sé mjög erfitt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Giggs kemur vonarstjörnu United til varnar – Enginn svindlari

Giggs kemur vonarstjörnu United til varnar – Enginn svindlari
433
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær staðfestir að Sanchez gæti farið

Solskjær staðfestir að Sanchez gæti farið