fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
433

Van Dijk hefur ekki hugmynd um hvernig á að stöðva þann besta

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, hefur ekki hugmynd um hvernig á að stöðva Lionel Messi, leikmann Barcelona.

Van Dijk þarf að mæta Messi í undanúrslitum Meistaradeildarinnar er Liverpool og Barcelona eigast við.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður heims og er ekkert grín að mæta honum á grasinu.

,,Ég veit ekki hvernig á að stöðva hann, við skulum sjá til,“ sagði Van Dijk við Viasport.

,,Við erum mjög ánægðir með að vera komnir í undanúrslitin, það er það eina sem ég get tjáð mig um.“

,,Þetta snýst um að gera þetta allir sem einn, ekki einn gegn einum. Það er aldrei bara ég gegn einhverjum einum framherja.“

,,Það eru allir saman í þessu og ég held að það sé eina leiðin til að verjast vel.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Van Persie velur þá sex bestu

Van Persie velur þá sex bestu
433
Fyrir 5 klukkutímum

Ludovit Reis til Barcelona

Ludovit Reis til Barcelona
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku
433
Fyrir 11 klukkutímum

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar