fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er athyglisvert að skoða þau lið sem hafa fengið flestar vítaspyrnur á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni.

Nú styttist í það að deildin kveðji okkur og fari í sumarfrí en lið eiga þrjá til fimm leiki eftir óspilaða.

Spennan er enn gríðarleg fyrir lokasprettinn en það er bæði barist um titilinn sem og sæti í Evrópukeppni.

Manchester United stefnir á að komast í Meistaradeildina en liðið spilar við Everton á morgun.

United er það lið sem hefur fengið flestar vítaspyrnur á leiktíðinni eða 12 talsins í 33 leikjum. Þrjár af þeim hafa klikkað.

Crystal Palace fylgir fast á eftir United með 11 vítaspyrnur og er nýtingin betri. Luka Milovojevic hefur skorað úr 10 af 11 spyrnum liðsins.

Hér má sjá þau lið sem fá flest víti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433
Fyrir 15 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi