fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433

Ronaldo svarar því hvort hann verði áfram hjá Juventus

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru nákvæmlega engar líkur á því að Cristiano Ronaldo sé á förum frá liði Juventus í sumar.

Þetta staðfesti Portúgalinn sjálfur í dag eftir 2-1 heimasigur á Fiorentina og tryggði Juventus sér titilinn.

Juventus var að vinna ítalska meistaratitilinn áttunda árið í röð og er liðið óstöðvandi í Serie A.

Gengið í Meistaradeildinni var þó ekki nógu gott og datt Juventus úr leik á dögunum eftir tap gegn Ajax.

Það breytir því ekki að Ronaldo mun reyna aftur næsta vetur en Juventus hefur ekki unnið deild þeirra bestu síðan 1996.

,,Verð ég áfram hjá Juventus á næsta tímabili? Þúsund prósent,“ sagði Ronaldo eftir leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Marcelo tók áhættu: Segir að þessi sé betri en Hazard

Marcelo tók áhættu: Segir að þessi sé betri en Hazard
433
Fyrir 15 klukkutímum

Neymar gefur í skyn að hann vilji spila með þeim besta

Neymar gefur í skyn að hann vilji spila með þeim besta
433
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu betur gegn Everton í baráttunni um Everton

Höfðu betur gegn Everton í baráttunni um Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Ronaldo hafi ekki haft nein áhrif – Þetta sagði hann eftir úrslitaleikinn

Segir að Ronaldo hafi ekki haft nein áhrif – Þetta sagði hann eftir úrslitaleikinn
433
Í gær

Klopp verður áfram með einu skilyrði: ,,Sjáum hversu lengi það endist“

Klopp verður áfram með einu skilyrði: ,,Sjáum hversu lengi það endist“
433
Í gær

Mendy er ennþá meiddur og verður ekki klár – Tækifæri fyrir nýja manninn?

Mendy er ennþá meiddur og verður ekki klár – Tækifæri fyrir nýja manninn?