fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Mjólkurbikarinn: Þór strax úr leik eftir óvænt tap

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór Akureyri er úr leik í Mjólkurbikar karla eftir óvænt tap á heimavelli gegn Dalvík/Reyni í dag.

Dalvík/Reynir vann frábæran 3-2 sigur á Þórsurum en liðið leikur í 2.deildinni í sumar en Þór í Inkasso-deildinni.

Kári er á sama tíma úr leik eftir leik við Vestra. Vestri hafði betur með þremur mörkum gegn einu.

Magi valtaði þá yfir KF 4-0 og Fjarðabyggð sló nágranna sína í Hetti/Huginn út með 2-0 sigri.

Þór 2-3 Dalvík/Reynir
1-0 Jónas Björgvin Sigurbergsson
1-1 Pálmi Heiðmann Birgisson
2-1 Orri Sigurjónsson
2-2 Númi Kárason
2-3 Borja Laguna

Vestri 3-1 Kári
1-0 Páll Sindri Einarsson
2-0 Pétur Bjarnason
3-0 Pétur Bjarnason
3-1 Andri Júlíusson(víti)

KF 0-4 Magni
0-1 Jakob Hafsteinsson
0-2 Marínó Snær Birgisson
0-3 Frosti Brynjólfsson
0-3 Gauti Gautason

Höttur/Huginn 0-2 Fjarðabyggð
0-1 Guðjón Máni Magnússon
0-2 Guðjón Máni Magnússon

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433
Í gær

Brandur gerir þriggja ára samning við FH

Brandur gerir þriggja ára samning við FH
433Sport
Í gær

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“