fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
433

Juventus meistari áttunda árið í röð

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Juventus vann 2-1 sigur á Fiorentina í dag en liðin áttust við í ítölsku úrvalsdeildinni.

Juventus hefur lengi verið sterkasta lið Ítalíu og er nú með 20 stiga forskot á toppi deildarinnar.

Sigurinn í dag reyndist nóg til að tryggja liðinu ítalska meistaratitilinn, áttunda árið í röð.

Fiorentina komst yfir snemma leiks en Juventus sneri leiknum sér í vil með mörkum frá Alex Sandro og sjálfsmarki German Pezzella.

Ekkert annað lið hefur unnið titilinn síðan 2011 og var þetta 35. meistaratitill Juventus í sögunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar
433
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn