fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
433

Fabregas þaggaði niður í fyrrum leikmanni Tottenham: ,,Enn og aftur þá vinnið þið ekki neitt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, leikmaður Monaco í frönsku úrvalsdeildinni, sendi Graham Roberts, fyrrum leikmanni Tottenham skilaboð á Twitter í gær.

Roberts lék yfir 200 deildarleiki með Tottenham frá 1980 til 1986 og á einnig að baki sex landsleiki fyrir England.

Fabregas spurðir fylgjendur sína að því í gær hvort þeir myndu frekar vilja komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og tapa þar eða vinna Evrópudeildina.

Roberts sá þessa færslu Fabregas og skrifaði við hana: ,,Ertu ekki að fá nógu mikið að spila, Cesc?“

Fabregas var ekki lengi að svara þessum skrifum Roberts og nýtti tækifærið til að skjóta hressilega á Tottenham.

,,Ég veit ekki hver þú ert og ég veit ekki hvort ég fái nógu mikið að spila en það sem ég veit er að þið munið enn og aftur ekki vinna neitt á þessu tímabili,“ skrifaði Fabregas.

Það er dágóður tími síðan Tottenham vann titil en liðið er þó komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar.

Fabregas er enginn aðdáandi liðsins eftir að hafa leikið með Chelsea og Arsenal á ferlinum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Van Persie velur þá sex bestu

Van Persie velur þá sex bestu
433
Fyrir 5 klukkutímum

Ludovit Reis til Barcelona

Ludovit Reis til Barcelona
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku
433
Fyrir 10 klukkutímum

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar