fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Dramatík hjá West Ham og Leicester – Fulham kom á óvart

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United og Leicester City mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag í leik sem lauk með 2-2 jafntefli.

Það var boðið upp á fjörugan leik á London Stadium þar sem bæði mörk komust tvisvar á blað.

Lucas Perez virtist vera að vinna leikinn fyrir West Ham á 82. mínútu er hann kom liðinu í 2-1 eftir að hafa komið inná sem varamaður.

Harvey Barnes reyndist hins vegar hetja Leicester og skoraði jöfnunarmark liðsins í uppbótartíma og tryggði liðinu stig.

Fulham er fallið úr efstu deild en liðið ætlar að enda tímabilið af krafti og vann sinn annan leik í röð.

Fulham lagði Everton 2-0 í síðustu umferð og vann svo frábæran 1-0 útisigur á Bournemouth í dag.

Watford sigraði þá lið Huddersfield sem er einnig fallið og Wolves og Brighton gerðu markalaust jafntefli.

West Ham 2-2 Leicester
1-0 Michail Antonio(37′)
1-1 Jamie Vardy(67′)
2-1 Lucas Perez(82′)
2-2 Harvey Barnes(91′)

Bournemouth 0-1 Fulham
0-1 Aleksandar Mitrovic(53′)

Huddersfield 1-2 Watford
0-1 Gerard Deulofeu(5′)
0-2 Gerard Deulofeu(80′)
1-2 Karlan Ahearne-Grant(93′)

Wolves 0-0 Brighton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður
433Sport
Í gær

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Í gær

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona