fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
433

Tvö ár frá því að United vann Ajax: Síðan hafa málin þróast svona

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 11:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir leik við spænska stórliðið Barcelona í gær. Verkefni United var alltaf að fara verða erfitt í gær en liðið tapaði fyrri leiknum 1-0 á heimavelli.

Lionel Messi var í stuði í leiknum og skoraði tvö mörk fyrir heimamenn sem unnu sannfærandi 3-0 sigur. Philippe Coutinho bætti við þriðja marki Börsunga sem vann einvígið samanlagt, 4-0.

Lið Ajax í Hollandi heldur þá áfram að koma á óvart en liðið spilaði við Ítalíumeistara Juventus. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli á heimavelli Ajax og var Juventus talið mun sigurstranglegra fyrir leikinn í gær.

Þeir hollensku mættu hins vegar ákveðnir til leiks og unnu 2-1 útisigur á Juventus eftir að hafa lent 1-0 undir. Ajax fer því áfram í næstu umferð og er búið að slá út bæði Real Madrid og Juventus, tvö af bestu liðum heims.

Ajax og United mættust í úrslitum Evrópudeildarinnar árið 2017, þar vann United sigur. Síðan hefur United eytt 175 milljónum punda í leikmenn en Ajax hefur grætt 83 milljónir punda á markaðnum.

Samt virðist lið Ajax talsvert lengra komið en lið United.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Van Persie velur þá sex bestu

Van Persie velur þá sex bestu
433
Fyrir 5 klukkutímum

Ludovit Reis til Barcelona

Ludovit Reis til Barcelona
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku
433
Fyrir 10 klukkutímum

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar