fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

PSG þarf að bíða lengur eftir titlinum – Töpuðu aftur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 19:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nantes 3-2 PSG
0-1 Dani Alves
1-1 Diego Carlos
2-1 Waris Majeed
3-1 Diego Carlos
3-2 Metehan Guclu

Paris Saint-Germain þarf að bíða enn lengur eftir franska meistaratitlinum eftir leik gegn Nantes í kvöld.

PSG gat tryggt sér titilinn gegn Lille á föstudag en tapaði þá sannfærandi 5-1 sem kom á óvart.

PSG tókst svo heldur ekki að nýta tækifærið í kvöld er liðið heimsótti Nantes sem var í 14. sæti deildarinnar.

Meistararnir tóku forystuna í kvöld en þurftu að lokum að sætta sig við óvænt 3-2 tap.

PSG hefur nú ekki unnið í þremur leikjum í röð en er samt 17 stigum á undan Lille sem er í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði
433
Fyrir 18 klukkutímum

Baptista er hættur

Baptista er hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hannes segir mál Gary Martin ekki trufla: „Þetta er rætt eins og ann­ars staðar“

Hannes segir mál Gary Martin ekki trufla: „Þetta er rætt eins og ann­ars staðar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“