fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433

,,Mamma, ég get ekki framkvæmt kraftaverk“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 18:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, var sorgmæddur í gær eftir 2-1 tap liðsins gegn Ajax.

Ronaldo hefur undanfarin þrjú ár unnið Meistaradeildina en er nú úr leik. Ajax kom á óvart og sló ítölsku meistarana úr leik.

Móðir Ronaldo, Dolores Aveiro, segir að Ronaldo hafi verið sár eftir leikinn í gær en mun koma sterkari til baka.

,,Hann skoraði mark en fékk ekki meira en það. Hann var sorgmæddur því hann vildi komast í úrslitin en það verður að bíða,“ sagði Dolores.

,,Hann var sár en eins og hann sagði: ‘mamma, ég get ekki framkvæmt kraftaverk’ og það er sannleikurinn.“

,,Það gengur vel í deildinni en það vantaði upp á heppnina í Meistaradeildinni en við getum ekki fengið allt sem við viljum. Lífið heldur áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Marcelo tók áhættu: Segir að þessi sé betri en Hazard

Marcelo tók áhættu: Segir að þessi sé betri en Hazard
433
Fyrir 15 klukkutímum

Neymar gefur í skyn að hann vilji spila með þeim besta

Neymar gefur í skyn að hann vilji spila með þeim besta
433
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu betur gegn Everton í baráttunni um Everton

Höfðu betur gegn Everton í baráttunni um Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Ronaldo hafi ekki haft nein áhrif – Þetta sagði hann eftir úrslitaleikinn

Segir að Ronaldo hafi ekki haft nein áhrif – Þetta sagði hann eftir úrslitaleikinn
433
Í gær

Klopp verður áfram með einu skilyrði: ,,Sjáum hversu lengi það endist“

Klopp verður áfram með einu skilyrði: ,,Sjáum hversu lengi það endist“
433
Í gær

Mendy er ennþá meiddur og verður ekki klár – Tækifæri fyrir nýja manninn?

Mendy er ennþá meiddur og verður ekki klár – Tækifæri fyrir nýja manninn?