fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
433

,,Mamma, ég get ekki framkvæmt kraftaverk“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 18:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, var sorgmæddur í gær eftir 2-1 tap liðsins gegn Ajax.

Ronaldo hefur undanfarin þrjú ár unnið Meistaradeildina en er nú úr leik. Ajax kom á óvart og sló ítölsku meistarana úr leik.

Móðir Ronaldo, Dolores Aveiro, segir að Ronaldo hafi verið sár eftir leikinn í gær en mun koma sterkari til baka.

,,Hann skoraði mark en fékk ekki meira en það. Hann var sorgmæddur því hann vildi komast í úrslitin en það verður að bíða,“ sagði Dolores.

,,Hann var sár en eins og hann sagði: ‘mamma, ég get ekki framkvæmt kraftaverk’ og það er sannleikurinn.“

,,Það gengur vel í deildinni en það vantaði upp á heppnina í Meistaradeildinni en við getum ekki fengið allt sem við viljum. Lífið heldur áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslandsmeistararnir klaufar gegn Blikum – Sex marka veisla í Kópavogi

Íslandsmeistararnir klaufar gegn Blikum – Sex marka veisla í Kópavogi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Það góða og slæma úr veislunni í Kópavogi: Smiðurinn mun lemja í borðið í kvöld

Það góða og slæma úr veislunni í Kópavogi: Smiðurinn mun lemja í borðið í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kompany fær að heyra það eftir ömurlega byrjun: ,,Hann heldur að hann sé Guð“

Kompany fær að heyra það eftir ömurlega byrjun: ,,Hann heldur að hann sé Guð“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Breiðabliks og Vals: Mikkelsen ekki með

Byrjunarlið Breiðabliks og Vals: Mikkelsen ekki með
433
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján Flóki byrjar hjá KR: Sölvi Geir tekur út leikbann

Kristján Flóki byrjar hjá KR: Sölvi Geir tekur út leikbann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fordómarar gagnvart hommum í Frakklandi: Grátbáðu fólk um að hætta

Fordómarar gagnvart hommum í Frakklandi: Grátbáðu fólk um að hætta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnaður misskilningur Í Kórnum: Rangur Alexander mætti á svæðið – „Hann tók saman dótið sitt og fór“

Magnaður misskilningur Í Kórnum: Rangur Alexander mætti á svæðið – „Hann tók saman dótið sitt og fór“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Danska undrið hafnar 30 milljónum á viku: Vill bara fara

Danska undrið hafnar 30 milljónum á viku: Vill bara fara