fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
433

Liverpool ætti að leita til Fulham

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Aldridge, fyrrum leikmaður Liverpool, vill sjá félagið reyna að krækja í tvo leikmenn Fulham í sumar.

Aldridge er hrifinn af þeim Aleksandar Mitrovic og Ryan Sessegnon en Fulham er á leið niður í næst efstu deild.

Sessegnon er gríðarlega efnilegur 18 ára vængmaður sem getur einnig spilað í bakverði. Mitrovic er framherji sem hefur verið duglegur að skora á t íambilinu.

,,Fulham gæti veriði í vandræðum á botni úrvalsdeildarinnar en tveir leikmenn hafa hrifið mig,“ sagði Aldridge.

,,Það eru leikmenn sem ég væri til í að sjá Liverpool bjóða í. Þeir voru alls ekki versta liðið til að heimsækja Anfield á tímabilinu.“

,,Andy Robertson hefur verið frábær í vinstri bakverði síðan hann kom en ég væri samt til í að sjá Liverpool sýna Ryan Sessegnon áhuga aftur.“

,,Hann er aðeins 18 ára gamall en hefur þrátt fyrir það spilað næstum 100 meistaraflokksleiki.“

,,Ég var líka mjög hirifnn af Aleksandar Mitrovic. Hann er leikmaður sem þú vilt fá inn af bekknum, hann er stór, sterkur og skorar mörk.“

,,Miðað við hvernig Liverpool spilar þá gætu þeir notað svona leikmann sem gefur þér plan B.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Van Persie velur þá sex bestu

Van Persie velur þá sex bestu
433
Fyrir 5 klukkutímum

Ludovit Reis til Barcelona

Ludovit Reis til Barcelona
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku
433
Fyrir 11 klukkutímum

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar