fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Kelsey Wys í Selfoss

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 15:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska markvörðinn Kelsey Wys um að leika með liði félagsins í Pepsi Max deild kvenna í sumar.

Selfoss hafði áður framlengt samning markvarðarins Caitlyn Clem til tveggja ára en hún meiddist illa í sínum fyrsta leik í Lengjubikarnum í vetur og mun ekki leika knattspyrnu í sumar.

Wys er reyndur markvörður, 28 ára gömul, en hún kemur til Selfoss frá Washington Spirit í bandarísku atvinnumannadeildinni. Hún var liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur hjá háskólaliði FSU áður en hún var valin átjánda í nýliðavali bandarísku atvinnumannadeildarinnar til Western New York Flash árið 2014.

Wys hefur verið á mála hjá Washington Spirit frá árinu 2015 en árið 2016 var hún lánuð til Newcastle Jets í Ástralíu þar sem hún meiddist í þriðja leik. Hún sneri aftur inn á völlinn í æfingaleikjum hjá Washington Spirit á síðasta ári.

Wys hefur leikið með flestum yngri landsliðum Bandaríkjanna, síðast með U23 ára liðinu árið 2013.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Hauka hætti skyndilega eftir nokkra leiki

Þjálfari Hauka hætti skyndilega eftir nokkra leiki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði
433
Fyrir 16 klukkutímum

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig
433
Fyrir 18 klukkutímum
Baptista er hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho telur sig vita hvað Hazard gerir í sumar

Mourinho telur sig vita hvað Hazard gerir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Tilefnislaus árás – Var rotaður á Ibiza

Sjáðu myndirnar: Tilefnislaus árás – Var rotaður á Ibiza
433Sport
Í gær

KSÍ safnar gögnum eftir rasísk ummæli Björgvins: Líkur á að honum verði refsað

KSÍ safnar gögnum eftir rasísk ummæli Björgvins: Líkur á að honum verði refsað