fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Einn heitasti framherji Evrópu keyptur á sjö milljónir – Gæti strax farið annað

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eintracht Frankfurt í Þýskalandi hefur fest kaup á framherjanum Luka Jovic frá Benfica í Portúgal.

Þetta var staðfest í dag en þessi 21 árs gamli leikmaður hefur verið frábær á þessari leiktíð.

Jovic var lánaður til Frankfurt fyrir tímabilið og mátti félagið kaupa hann fyrir sjö milljónir evra.

Hann gerði samning við Frankfurt til ársins 2023 en gæti samt sem áður farið annað í sumarglugganum.

Real Madrid, Bayern Munchen, Barcelona og Manchester City hafa öll verið orðuð við Jovic sem hefur skorað 25 mörk í 40 leikjum á tímabilinu.

Frankfurt var með kauprétt og hefur ákveðið að nýta sér hann og er Jovic samningbundinn næstu fjögur árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði
433
Fyrir 18 klukkutímum

Baptista er hættur

Baptista er hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hannes segir mál Gary Martin ekki trufla: „Þetta er rætt eins og ann­ars staðar“

Hannes segir mál Gary Martin ekki trufla: „Þetta er rætt eins og ann­ars staðar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“