fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
433

Þetta er verðmiðinn sem United setur á Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sögusagnir um áhuga Real Madrid á Paul Pogba miðjumanni Manchester United fara ekki í burtu.

Pogba ku hafa áhuga á að spila fyrir Zinedine Zidane sem tók aftur við Real Madrid á dögunum.

Pogba er að klára sitt þriðja ár hjá United kostaði félagið 90 milljónir punda árið 2016.

Nú er sagt að United vilji fá 130 milljónir punda, ef félagið á að íhuga að selja hann.

Einnig er sagt að United muni bjóða Pogba fyrirliðabandið til að reyna að halda honum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Aðeins ein leið fram á við: ,,Er það einhver lausn að reka hann?“

Aðeins ein leið fram á við: ,,Er það einhver lausn að reka hann?“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Bara sögusagnir: Félagið vill ekki selja hann

Bara sögusagnir: Félagið vill ekki selja hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Maradona handtekinn: Fyrrverandi segir hann skulda sér hundruð milljóna

Maradona handtekinn: Fyrrverandi segir hann skulda sér hundruð milljóna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona ætlar ekki að hækka tilboðið: Liverpool og United eiga möguleika

Barcelona ætlar ekki að hækka tilboðið: Liverpool og United eiga möguleika
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wayne Rooney brjálaður út í bróður sinn: Umdeildur maður á myndbandi – Sögusagnir um kókaín

Wayne Rooney brjálaður út í bróður sinn: Umdeildur maður á myndbandi – Sögusagnir um kókaín
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gary Martin sagan heldur áfram: Fékk ekki að mæta á æfingu Vals í gær

Gary Martin sagan heldur áfram: Fékk ekki að mæta á æfingu Vals í gær