fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Taldi Sterling vera rasshauss: Allt öðruvísi en blöðin segja

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 12:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City taldi að Raheem Sterling, væri algjör rasshaus. Áður en þeir urðu liðsfélagar.

Sterling var mikið á forsíðum enskra blaða, þegar hann var að fara frá Liverpool til City. Hann var teiknaður upp sem rasshaus.

,,Áður en ég kom til City, þá vissi ég ekki hvað mér ætti að finnast um Sterling. Ég hafði aldrei hitt hann, ég las um hann í enskum blöðum. Ég taldi hann vera öðruvísi persónuleiki,“ sagði De Bruyne.

,,Ég taldi hann ekki vera slæman dreng, blöðin töluðu um hann sem hrokagikk. Ég taldi kannski að hann væri smá rasshaus.“

,,Ég hef kynnst Raheem vel, synir okkar eru fæddir á svipuðum tíma. Hann er klókur og gáfaður einstaklingur.“

,,Hann gæti ekki verið öðruvísi, miðað við hvernig blöðin fjalla um hann. Það er sannleikur. Raheem er einn sá ljúfasti í boltanum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann
433
Fyrir 11 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?