fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Robertson rann og margir fengu í magann: Hann gerir grín að atvikinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni á ný eftir leik við Chelsea í gær.

Manchester City tók toppsætið fyrr í gær með sigri á Crystal Palace en Liverpool fékk Chelsea svo í heimsókn á Anfield. Það var boðið upp á nokkuð fjörugan leik í Liverpool en heimamenn höfðu betur með tveimur mörkum gegn engu.

Fyrra markið skoraði Sadio Mane snemma í seinni hálfleik með skalla eftir fyrirgjöf Jordan Henderson. Stuttu síðar var staðan orðin 2-0 en Mohamed Salah bætti þá við öðru marki með frábæru skoti fyrir utan teig.

Andrew Robertson, bakvörður liðsins rann á rassgatð seint í leiknum. Það vakti um minningar frá 2014 þegar Steven Gerrard rann í leik þessara liði og Liverpool missti þar með af sigri í deildinni.

,,Slakið á,“ sagði Robertson og gerði grín af atvikinu á Instagram. Sigur Liverpool var aldrei í hættu og þetta atvik hafði engin áhrif.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?