fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Zidane getur ekki staðfest neitt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, neitar að staðfesta það að Toni Kroos verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Kroos er orðaður við brottför eins og aðrir leikmenn Real en Þjóðverjinn er sagður vilja komast burt.

Zidane er hrifinn af Kroos sem leikmanni en getur ekki staðfest hvort hann fari annað eða ekki.

,,Toni er mikilvægur leikmaður fyrir okkur. Hann hefur verð hér í fimm ár og hefur gert frábæra hluti,“ sagði Zidane.

,,Hann er frábær leikmaður sem róar hlutina. Mér hefur alltaf líkað vel við hann.“

,,Það tala allir um Toni, og aðra leikmenn þegar kemur að því hvort ég vilji nota þá eða ekki.“

,,Allir leikmenn eru góðir og mikilvægir. Það verða breytingar en ekki núna, í lok tímabils.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?