fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433

Þetta er maðurinn sem Emery hringdi í um leið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery tók við liði Arsenal í sumar en hann er að stýra liðinu á sínu fyrsta tímabili.

Emery hefur reynt fyrir sér víða í Evrópu en er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Sevilla á Spáni.

Javi Gracia var sá fyrsti sem Emery hringdi í en hann er í dag stjóri Watford. Þeir voru áður samherjar hjá Real Sociedad.

Þeir mætast á morgun er Watford tekur á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

,,Þegar þetta varð að möguleika þá var hann sá fyrsti í knattspyrnuheiminum sem ég hringdi í,“ sagði Emery.

,,Ég spurði hann nokkra spurninga út í fótboltann hérna, félögin, Arsenal og hann ráðlagði mér að koma.“

,,Svo hitti ég líka David Silva í Valencia á síðasta ári. Hann sagði mér að ég ætti að koma ef ég gæti gert það, að andrúmsloftið væri hvergi betra.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Segir að Van Dijk verði að spila betur

Segir að Van Dijk verði að spila betur
433
Fyrir 5 klukkutímum

Hættur við að hætta: Skrifaði undir eins árs framlengingu

Hættur við að hætta: Skrifaði undir eins árs framlengingu
433
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard sagður hafa hafnað Derby

Gerrard sagður hafa hafnað Derby
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gunnleifur heimsækir gamlar slóðir: KR mætir Molde – Stjarnan til Eistlands

Gunnleifur heimsækir gamlar slóðir: KR mætir Molde – Stjarnan til Eistlands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Mæting á Pepsi Max-deild karla með ágætum: Breiðablik í efsta sæti

Mæting á Pepsi Max-deild karla með ágætum: Breiðablik í efsta sæti
433
Fyrir 13 klukkutímum

United kemur ekki til greina en Chelsea er möguleiki

United kemur ekki til greina en Chelsea er möguleiki
433
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Liverpool að leita til Tottenham frekar en Griezmann

Segir Liverpool að leita til Tottenham frekar en Griezmann