fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Svona var Henry á æfingum áður en hann var rekinn: ,,Þetta var kannski óþarfi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry entist aðeins 104 daga í starfi hjá Monaco en hann tók við liðinu í október á síðasta ári.

Eftir mjög slæmt gengi var Henry svo rekinnn og tók Leonardo Jardim við keflinu á ný.

Aleksandr Golovin, leikmaður Monaco, hefur nú aðeins tjáð sig um þjálfarastíl Henry.

Hann segir að Frakkinn hafi auðveldlega orðið stressaður á æfingum sem hjálpaði ekki leikmönnum liðsins.

,,Þegar hlutirnir gengu ekki upp á æfingasvæðinu þá varð hann stressaður og öskraði mikið. Það var kannski óþarfi,“ sagði Golovin.

,,Hann var mjög sterkur karakter sem leikmaður og þeir einu sem komast nálægt honum hjá félaginu eru Cesc Fabregas og Radamel Falcao.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann
433
Fyrir 11 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?