fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Solskjær neitar að leggja í sama bílastæði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær verður stjóri Manchester United næstu þrjú árin ef allt gengur upp.

Solskjær tók við liði United í desember af Jose Mourinho en sá síðarnefndi var rekinn eftir slæmt gengi.

Solskjær hefur náð góðum árangri sem stjóri United en spilamennska liðsins hefur batnað eftir hans komu.

Norðmaðurinn er einnig fyrrum leikmaður United og lék undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá félaginu.

Hann neitar að leggja bifreið sinni í gamla bílastæði Ferguson sem er sigursælasti stjóri í sögu United.

,,Mér finnst það bara ekki vera rétt að leggja þarna. Þetta er ennþá staður stjórans,“ sagði Solskjær við starfsfólk United.

Solskjær er einn um það en þeir David Moyes, Louis van Gaal og Mourinho notuðu allir það bílastæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deild kvenna: Fylkir stal stigi undir lokin gegn Þrótti

Besta deild kvenna: Fylkir stal stigi undir lokin gegn Þrótti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool