fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

PSG gat unnið titilinn en var slátrað í staðinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lille 5-1 PSG
1-0 Thomas Meunier(sjálfsmark)
1-1 Juan Bernat
2-1 Nicolas Pepe
3-1 Jonathan Bamba
4-1 Gabriel
5-1 Jose Fonte

Franska stórliðið Paris Saint-Germain gat fagnað sigri í deildarkeppninni þar í landi í kvöld er liðið mætti Lille.

Um er að ræða tvö efstu lið deildarinnar en PSG var 20 stigum á undan þeim rauðu fyrir leik kvöldsins.

Lille hafði engan áhuga á því að leyfa PSG að fagna á sínum heimavelli og vann sannfærandi 5-1 heimasigur.

PSG spilaði manni færri allan seinni hálfleikinn en Juan Bernat fékk rautt spjald á 36. mínútu í fyrri hálfleik.

PSG þarf því að bíða lengur eftir titlinum en það er nokkuð ljóst að það sé aðeins tímaspursmál hvenær þeir klára mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Brighton – Llorente byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Brighton – Llorente byrjar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu
433
Fyrir 23 klukkutímum

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira
433
Fyrir 23 klukkutímum

Þeir elska Frank Lampard – Sjáðu mögnuð fagnaðarlæti eftir dramatískan sigur

Þeir elska Frank Lampard – Sjáðu mögnuð fagnaðarlæti eftir dramatískan sigur