fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Manchester City á toppinn eftir mjög sterkan sigur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 1-3 Manchester City
0-1 Raheem Sterling(15′)
0-2 Raheem Sterling(63′)
1-2 Luka Milovojevic(81′)
1-3 Gabriel Jesus(90′)

Manchester City er nú með eins stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik við Crystal Palace í dag.

Um var að ræða leik í 33. umferð deildarinnar og hafði City betur með þremur mörkum gegn einu.

City komst í 2-0 með mörkum frá enska landsliðsmanninum Raheem Sterling áður en Luka Milivojevic minnkaði muninn fyrir Palace.

Gabriel Jesus kláraði svo leikinn endanlega í uppbótartíma og lokastaðan 3-1 á Selhurst Park.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Brighton – Llorente byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Brighton – Llorente byrjar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu
433
Fyrir 23 klukkutímum

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira
433
Fyrir 23 klukkutímum

Þeir elska Frank Lampard – Sjáðu mögnuð fagnaðarlæti eftir dramatískan sigur

Þeir elska Frank Lampard – Sjáðu mögnuð fagnaðarlæti eftir dramatískan sigur