fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Liðsfélagi Icardo kominn með nóg: ,,Hættu að skemma fyrir öðrum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radja Nainggolan, leikmaður Inter Milan, hefur látið liðsfélaga sinn Mauro Icardi heyra það.

Icardi hefur verið í kuldanum síðustu vikur en hann heimtar að fá betri samning hjá félaginu.

Nainggolan er orðinn þreyttur á þessu bulli og vill að þessi mál verði leyst endanlega og hætti að skemma fyrir öðrum hjá félaginu.

,,Allir leikmenn félagsins eru mikilvægir en það er enginn ómissandi,“ sagði Nainggolan.

,,Mauro er frábær leikmaður en við eigum annan framherja í Lautaro Martinez og hann hefur gert vel þegar hann fær tækifæri.“

,,Það er of mikið sem hefur verið sagt. Ef það eru vandamál á milli Mauro og einhvers annars þá er það undir honum komið að koma því í lag og hætta að skemma fyrir liðinu.“

,,Þetta er komið gott. Hann er heill og mætir á æfingar eins og aðrir. Ef hann heldur áfram svona þá eru hann og hans mörk mikilvæg fyrir liðið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann
433
Fyrir 11 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?