fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Er hann að opna dyrnar fyrir Mourinho? – Hættir eftir tímabilið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Genesio hefur gefið það út að hann sé að kveðja lið Lyon í frönsku úrvalsdeildinni.

Genesio staðfesti þetta á blaðamannafundi í gær og mun yfirgefa félagið eftir tímabilið.

Genesio er 52 ára gamall en hann verður samningslaus í sumar og mun ekki endurnýja.

Þetta gæti opnað dyrnar fyrir Jose Mourinho að taka við en hann hefur áhuga á að reyna fyrir sér í Frakklandi.

Mourinho gaf það sjálfur út fyrr á árinu en hann hefur verið án starfs síðan í desember er hann var rekinn frá Manchester United.

Lyon ku hafa áhuga á að ræða við Mourinho sem og Laurent Blanc, fyrrum þjálfara Paris Saint-Germain.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira