fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433

Aron gerði þriggja ára samning við Blika

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Bjarnason hefur krotað undir nýjan samning við lið Breiðablik í Pepsi Max deildinni.

Þetta staðfesti félagið í dag en Aron gerði þriggja ára samning og er samningsbundinn til 2022.

Þessi 23 ára gamli leikmaður mun án efa spila stórt hlutverk í sumar en nú styttist í að deildarkeppnin fari af stað á ný.

Tilkynning Breiðabliks:

Framherjinn knái Aron Bjarnason hefur skrifað undir nýjan 3 ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks.

Aron sem er 23 ára gamall hefur spilað 61 leik fyrir Breiðablik og skorað í þeim 14 mörk. Hann hefur einnig leikið með Þrótti, ÍBV og Fram á ferlinum.

Aron kom til Breiðabliks frá ÍBV árið 2017 og hefur verið mikilvægur hlekkur í sóknarleik Blikaliðsins frá þeim tíma.

Aron hefur tekið stöðugum framförum síðan hann kom og hefur verið nær óstöðvandi á undirbúningstímabilinu. Hann mun án efa koma gríðarlega sterkur til leiks í Pepsi Max deildina.

Við Blikar fögnum þessum frábæru tíðindum. Það verður virkilega spennandi að fylgjast með þessum öfluga kantmanni á komandi tímabili

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Segir að Van Dijk verði að spila betur

Segir að Van Dijk verði að spila betur
433
Fyrir 5 klukkutímum

Hættur við að hætta: Skrifaði undir eins árs framlengingu

Hættur við að hætta: Skrifaði undir eins árs framlengingu
433
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard sagður hafa hafnað Derby

Gerrard sagður hafa hafnað Derby
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gunnleifur heimsækir gamlar slóðir: KR mætir Molde – Stjarnan til Eistlands

Gunnleifur heimsækir gamlar slóðir: KR mætir Molde – Stjarnan til Eistlands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Mæting á Pepsi Max-deild karla með ágætum: Breiðablik í efsta sæti

Mæting á Pepsi Max-deild karla með ágætum: Breiðablik í efsta sæti
433
Fyrir 13 klukkutímum

United kemur ekki til greina en Chelsea er möguleiki

United kemur ekki til greina en Chelsea er möguleiki
433
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Liverpool að leita til Tottenham frekar en Griezmann

Segir Liverpool að leita til Tottenham frekar en Griezmann