fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Pogba útskýrir af hverju hann breytti tilhlaupinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba skoraði tvennu fyrir lið Manchester United í dag sem mætti West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Pogba og félagar unnu 2-1 sigur á Old Trafford en hann gerði bæði mörk liðsins úr vítaspyrnum.

Pogba var þekktur fyrir ansi athyglisverð tilhlaup á vítapunktinum en hann skokkaði þá mjög rólega að boltanum.

Frakkinn hefur nú ákveðið að breyta tilhlaupinu sem var ansi eðlilegt í vítaspyrnum dagsins.

Einhverjir fagna þessu en gamla tilhlaup Pogba var ansi umdeilt og skilaði sér ekki alltaf.

Pogba útskýrði eftir leik af hverju hann ákvað að breyta til og er ástæðan mjög einföld.

,,Því það eina sem skiptir máli er að koma boltanum í netið,“ sagði Pogba við BT Sport.

,,Það er það eina, ég hef komist að því. Kannski náði ég að blekkja markmanninn í dag.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Brighton – Llorente byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Brighton – Llorente byrjar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu
433
Fyrir 23 klukkutímum

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira
433
Fyrir 23 klukkutímum

Þeir elska Frank Lampard – Sjáðu mögnuð fagnaðarlæti eftir dramatískan sigur

Þeir elska Frank Lampard – Sjáðu mögnuð fagnaðarlæti eftir dramatískan sigur